Ný göngu- og reiðbrú yfir Þjórsá

02.11.2020Samfélag

Göngu- og reiðbrú yfir Þjórsá verður tilbúin í ágúst á næsta ári, en nú er verið að steypa undirstöður hennar.

Göngu- og reiðbrú yfir Þjórsá verður tilbúin í ágúst á næsta ári, en nú er verið að steypa undirstöður hennar. Landsvirkjun byggir brúna til að bæta aðgengi að Búrfellsskógi, en hún mun tengja saman gönguleiðir og reiðstíga beggja vegna Þjórsár, þ.e. í Rangárþingi ytra annars vegar og Skeiða- og Gnúpverjarétti hins vegar. Morgunblaðið sagði frá framkvæmdunum. Skoða fréttina