Ítarupplýsingar

Fljótsdalsstöð
Uppsett afl Kárahnjúkavirkjunar

690

MW
Orkuvinnslugeta

4.800

GWh/ár
Hverflar

6 Francis, lóðréttur ás

Stærð

115

MW
Hönnunarrennsli

24

m³/s
Hálslón
Flatarmál lóns þegar það er fullt

63

km2
Lengd lóns þegar það er fullt

25

km
Miðlunarrými

2.210

Gl
Vatnsborðshæð þegar lón er fullt

625

m.y.s.
Lágmarkshæð vatnsborðs og við tekur varaforði

575

m.y.s.
Vatnasvið

1.806

km²
Áætlað meðalrennsli í Hálslón

107

m³/s
Kárahnjúkastífla
Mesta hæð stíflu

198

m
Lengd stíflu

700

m
Fyllingarefni í stíflu

8,4

milljón m³
Desjarárstífla
Mesta stífluhæð

68

m
Lengd stíflu

1.100

m
Fyllingarefni í stíflu

2,9

milljón m³
Sauðárdalsstífla
Mesta stífluhæð

29

m
Lengd stíflu

1.100

m
Fyllingarefni í stíflu

1,6

milljón m³
Ufsarlón
Flatarmál lóns þegar það er fullt

1

km²
Vatnsborðshæð þegar lónið er fullt

625

m.y.s.
Vatnasvið

430

km²
Áætlað meðalrennsli í Ufsarlón

31

m³/s
Ufsarstífla
Mesta stífluhæð

37

m
Lengd stíflu

600

m
Fyllingarefni í stíflu

0,5

milljón m³
Kelduárlón
Flatarmál lóns þegar það er fullt

7,5

km²
Vatnsborðshæð þegar lónið er fullt

669

m.y.s.
Miðlunarrými

60

Gl
Kelduárstífla
Mesta stífluhæð

26

m
Lengd stíflu

1.700

m
Fyllingarefni í stíflu

0,7

milljón m³
Jarðgöng

Alls um 72

km
Aðrennslisgöng frá Hálslóni (þvermál: 7,2-7,6 metrar)

39,7

km
Aðrennslisgöng frá Ufsarlóni (þvermál:6,5 metrar)

13,3

km
Þrenn aðgöng vegna aðrennslisganga (þvermál: 7,2-7,6 m)

6,9

km
Tvenn hjáveitugöng og aðkoma við Kárahnjúkastíflu

2,4

km
Bergþéttingargöng undir Kárahnjúkastíflu

500

m
Sveiflugöng (þvermál: 4,5 metrar)

1,7

km
Tvenn göng í Hraunaveitu (þvermál: 4,5 metrar)

3,7

km
Tvenn fallgöng að stöðvarhúsi (þvermál: 4,0 metrar)

800

m
Aðkomugöng að stöðvarhúsi (þvermál: 7,5 metrar)

1,0

km
Frárennslisgöng (þvermál 9,0 metrar)

1,3

km
Strengjagöng (þvermál 4,0 metrar)

1,0

km
Frárennslisskurður í Fljótsdal
Lengd

2,1

km
Grafið rúmmál

700.000

Heildarfallhæð frá Hálslóni í stöðvarhús í Fljótsdal

599

m
Hönnunarrennsli (mesta mögulega rennsli)

144

m³/s
Meðalrennsli

110

m³/s