Frétt

Þurfum sjálfbærari lífsstíl til framtíðar

27. janúar 2021

"Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun. Ný tækifæri fylgja nýjum áskorunum" segir Kristín Linda Árnadóttir aðstoðarforstjóri í Fréttablaðinu í dag.

Fréttasafn Prenta