Frétt

Möguleikarnir í vetnisframleiðslu

2. febrúar 2021
Haraldur Hallgrímsson forstöðumaður viðskiptaþróunar leit við hjá Arnari Páli Haukssyni í Speglinum á Rás 2.
Hann ræddi meðal annars um möguleikana í vetnisframleiðslu og hvernig vetni gæti orðið ný útflutningsgrein í nánustu framtíð, en því er spáð að eftirspurn eftir vetni munu aukast umtalsvert.

Fréttasafn Prenta