Landsvirkjun

Betri nýting auðlinda og minni losun gróðurhúsalofttegunda eru meðal markmiða Landsvirkjunar í umhverfismálum. Helstu auðlindir við orkuvinnslu Landsvirkjunar eru jarðhiti og fallvötn. Aðrar auðlindir eru jarðefnaeldsneyti og landnotkun sem tengist landgræðslu, skógrækt og umgengni við lífríki og náttúru.

Það er yfirlýst stefna Landsvirkjunar að verða kolefnishlutlaust fyrirtæki. Landsvirkjun vinnur því markvisst að því að draga úr allri losun koltvísýrings í starfseminni, auk þess sem fyrirtækið vill leggja sitt af mörkum til að Íslendingar geti staðið við alþjóðlegar skuldbindingar sínar.

Vöktun umhverfisþátta

Ekki er hægt að birta kort